Hryssur sem við höfum haldið og eigum hross undan.
Birta 1997286971 frá Haga
Birta reyndist okkur gott reiðhross og frumraun húsmóðurinnar á bænum í keppni var á henni og gekk það bara vel. Birta er af gömlum hrossastofni sem til var á Haga. Guðfinna Magnúsdóttir amma mín kom með formóðurina með sér er hún hóf búskap með Guðmundi á Haga, þaðan komau leirljósu hrossin okkar.
Birta hefur gefið okkur góð og vel nýtanleg hross, auðtamin en það er töluvert skap í þeim, við höfum verið svo heppin að fá eingögnu hryssur undan henni og eru þær nú allar reiðfærar eða mikið tamdar og allar bera þær skemmtilegan lit. Mamma á svo einn fola undan henni og nú er hún fylfull við Hnokka frá Dýrfinnustöðum.
Sprunga er fædd 2004 glóbrún skjótt undan Þrist frá Feti
Slóð er fædd 2007 moldótt undan Kvist Hvolsvelli
Skykkja er fædd 2008 móvindótt undan Glym Innri-Skeljabrekku
Strýta er fædd 2010 leirljós tvístjörnótt undan Pilt Spreðli
Stöpull er fæddur 2011 leirljós undan Fálka Geirshlíð
Birta reyndist okkur gott reiðhross og frumraun húsmóðurinnar á bænum í keppni var á henni og gekk það bara vel. Birta er af gömlum hrossastofni sem til var á Haga. Guðfinna Magnúsdóttir amma mín kom með formóðurina með sér er hún hóf búskap með Guðmundi á Haga, þaðan komau leirljósu hrossin okkar.
Birta hefur gefið okkur góð og vel nýtanleg hross, auðtamin en það er töluvert skap í þeim, við höfum verið svo heppin að fá eingögnu hryssur undan henni og eru þær nú allar reiðfærar eða mikið tamdar og allar bera þær skemmtilegan lit. Mamma á svo einn fola undan henni og nú er hún fylfull við Hnokka frá Dýrfinnustöðum.
Sprunga er fædd 2004 glóbrún skjótt undan Þrist frá Feti
Slóð er fædd 2007 moldótt undan Kvist Hvolsvelli
Skykkja er fædd 2008 móvindótt undan Glym Innri-Skeljabrekku
Strýta er fædd 2010 leirljós tvístjörnótt undan Pilt Spreðli
Stöpull er fæddur 2011 leirljós undan Fálka Geirshlíð